Endurkoma til Bavaria

Já, hvað hægt er að plata fólk.  Þegar Guðvarður kom hingað óvænt undir lok apríl og fór með okkur Helgu til Íslands þá tókst Helgu svo vel upp að þegar við gegnum framhjá Haribo Lagersölu þá sagði hún að þetta væri Haribo verksmiðjan hérna í Nurnberg.  Hann trúði því alveg, þó hafi nú ekki verið nema 60 fm.  En Japanir eru nú verri.   Ef þessi frétt  er lesin sést að um  2000 manns keyptu sér puddlehund sem í raun var innflutt lifandi lamb frá Ástralíu.  Hér er kannski kominn leið til að bjarga sauðfjárbúskapnum á Íslandi.

Er annars kominn til Þýskalnds aftur, hef ekkert gert nema læra, fór þó með Radu í bæinn á laugardagskvöldið þar sem við drukkum hvítvín með 2 félögum hans frá Rúmeníu. Er farinn að greina orðaskil í úmensku eftir þetta kvöld.  Fórum svo á Berg Kirchwei í Erlangen í gær, skemmtilegur túr.  Vonandi líður skemmri tími framað næstu færslu. Góðar stundir

Auglýsingar

One response to “Endurkoma til Bavaria

  1. Jæja.. þetta er allt lygi.. ég hef aldrei komið til Nürnberg… 😉

    og mikið var að þú skrifar e-h hérna..

    Velkominn aftur til Þýskalands…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s