Latari en margur netdagbókarfærari

Langt er nú síðan síðast að inn á þessa netdagbók var skrifað.

Í millitíðinni hefur eftirfarandi gerst:

Jonas og frú komu í heimsókn
Foreldrar og systkini Helgu komu í heimsókn

Eitt próf og fyrirlestur um hreingerningar og mötuneyti

Fórum til Parísar

Próf í hreingerningum og mötuneytm.

Praktikum, loftræsikerfi, samningar og orkusparnaður, viðhaldsstjórnun og FM.

Annars bara búið að vera ágætt hérna, s.s. ekkert merkilegt verið að gerast.

Annars ef einhver þarf að losna við litla sæta bílinn sinn gegn yfirtöku á lánum þá má hann vera í sambandi. Okkur vantar einn slíkan í lok ágúst.

Að öðru leyti langar mig að vera á Jamboree í Englandi en verð víst að láta Svíþjóð 2011 nægja.

Þangað til næst.

Auglýsingar

6 athugasemdir við “Latari en margur netdagbókarfærari

  1. gaman að fylgjast með þér í landi bjórsins og pylsanna… hljómar eitthvað mjög vitlaust.. hmmm…

    Knús frá okkur hér í kjallaranum litla:D

  2. Fer ekki að líða að hinni mánaðarlegu dagbókarfærslu;)
    Er farin að kunna þessa utanbókar;)

  3. Flott, tek þig í próf úr henni þegar ég kem heim. 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s