Algjört bit, Bitvargur könguló er dauður

Undanfaref ég hef ekki verið að sinna gestum hef ég verið aðvinna að verkefni og því setip lengi fyrir framan tölvuna.  Á þessum tíma hef ég verið bitinn 4 sinnum af einhverju dýri.  Kláðinn alveg að drepa mann í fleiri daga.

Þegar ég sat áðan fyrir framan  tölvuna, læddist sökudólgurinn undan henni, lítil könguló.  Sama hvað hún reyndi að flýja og verja sig, þá fékk hún geisladiskinn „Skótar vit eru“ , sem inniheldur Færeysk skátalög, beint í hausinn.

Núna get ég því haldið áfram án þess að eiga von á biti á næstunni.

p.s. Mæli með þessum geisladiski fyrir þá sem hafa áhuga.

Auglýsingar

One response to “Algjört bit, Bitvargur könguló er dauður

  1. Held ég þakki fyrir hinar ómerkilegu íslensku köngulær… úff.

    En ég er búin að standa í stappi við geitungana í sumar, en ekki búin að fá neinar stungur sem betur fer.. en ég fjarlægði 16 lík úr eldhúsglugganum hjá mér um helgina… og það er bara 2 daga skammtur:s

    farðu vel með þig

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s