Bavarian Wiskey

Gekk fram hjá búð um daginn.  Í glugganum lá þessi flotta flaska með miða sem á stóð.

Bavarian WhiskeyBavarian single malt whiskey

Sem betur fer var búðin lokuð, , ,Kaupi þetta þegar efni leyfa.

Auglýsingar

4 athugasemdir við “Bavarian Wiskey

  1. Í guðanna bænum… ef þú ætlar að kaupa þetta skaltu gjöra svo vel að klára það áður en þú kemur heim!

  2. Sá fram á að þurfa styrkja skósjóð nokkurn til að réttlæta þessi kaup á þessum erfiðum tímum. Þannig að þetta fær að bíða þess tíma að efni leyfi.

  3. Ógeðsdrykkjar-kaupin mega bíða en ef þú hefur hug á að strykja skósjóðinn, þá máttu alveg drífa í því! 😉

  4. Þetta hlýtur að vera eðaldrykkur!

    Mæðrastyrksnefnd er búin að styrkja kaupin, aldrei að vita nema það verði afgangur fyrir kínaskóm. Ef ekki þá er hægt að drekka til að gleyma.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s