Mánaðarsafn: október 2007

Langdvölin senn á enda

Jæja, gott fólk.  Senn líður að langdvöl minni í Þýskalandi lýkur.  fer heim á morgun og kem svo hingað bara viku í einu á næstu mánuðum.  Hlakka til að koma heim í veðravítið og finna kuldann nísta inn að beini.  Verð því að vera snöggur og skella í mig síðasta Helles Hefe Weizen.

Auglýsingar